17.02.2009 00:00

Samvinnufélagsbátarnir frá Ísafirði

Þegar skoðaðir eru bátarnir sem stunduðu síldveiðar frá Siglufirði, er Kiddi Hall tók myndirnar sem við höfum verið að birta úr annað slagið, kemur í ljós að þarna eru bátar með skráningastörum eins og ÍS, GK, VE, MB, EA og SI. Mjög margir ÍS bátar eru í hópnum nú eru t.d. meira en tugur mynda af svokölluðum Samvinnufélagsbátum á Ísafirði og nú birtum við helminginn af þeim myndum sem enn eru óbirtar af þeim bátum, en restina birtum við einhvern tímann síðar, eins og aðrar myndir sem enn eru óbirtar úr þessari syrpu. Birting allra myndanna mun taka nokkrar vikur, ef ekki mánuði. Allt á það eftir að koma í ljós.


                                                        Auðbjörn ÍS 17

                                                         Ásbjörn ÍS 12

                                                 Gunnbjörn ÍS 18

                                                Gunnbjörn ÍS 18

                                         Sæbjörn ÍS 16 © myndir Kiddi Hall

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1080
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3437
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1019546
Samtals gestir: 49950
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 18:38:04
www.mbl.is