17.02.2009 00:12

Atlantshafið

Aðalsteinn Tryggvason, sendi okkur ótrúlega flotta mynd eins og hann segir sjálfur. Tók hann hana í stórsjó ca 300 mílur suður af Íslandi og annað eins vestur af Írlandi í fyrra...á svæði sem hann vill persónulega kalla versta hafsvæði í heiminum, Hatton Rockal.  Myndin sýnir útsýnið úr brúnni á Margréti EA 710 í 40 metrum á sekúntum og ca 20 metra ölduhæð á Hatton Rockal....


                                               © mynd Aðalsteinn Tryggvason

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is