17.02.2009 12:37

Veit einhver, einhver deili á þessum báti? - Já þetta var Mars KE 41

Hér er birt mynd sem tekin var fyrir a.m.k. 20 árum af álbáti, sem mér var sagt á sínum tíma að hefði fallið af skipi úti á hafi í óveðri, þá óyfirbyggður björgunarbátur og varðskip hefði komið með hann að landi, eftir að hafa fundið hann. Einnig voru sögur um að báturinn hefði verið létta- eða björgunarbátur á varðskipi. Hvað um það eftir þetta var byggt yfir hann og sett á hann hús, en hvað um hann varð, eða hver saga hans var er ekki vitað, en myndin var tekin á Fitjum í Njarðvík á sínum tíma.

Eins og fram kemur hér í álitum fyrir neðan myndina er þetta 5725. Mars KE 41.


                                             5725. Mars KE 41 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is