20.02.2009 00:22

Þekkið þið mennina?

Hér sjáum við fiskaðgerð á einum af gömlu síðutogurunum og spyrjum hvort þið vitið nöfnin á mönnunum sem þarna sjást og hvaða togari þetta sé. Áður en ný myndasyrpa kemur inn birtum við rétt svör, eða staðfestum það ef þau verða komin áður. Á þeirri myndasyrpu sem birtist eftir um sólarhring kemur sami togari við sögu, auk tveggja Akureyrarbáta þeirra Snæfells EA 740 og Akraborgar EA 50. En þær myndir sem birtast þá hafa aldrei áður komið fyrir augu almennings og sýna ákveðinn leiðangur.


                  Hvaða togari er þetta og hvað heita mennirnir? © mynd Þórður Jónsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is