20.02.2009 19:38

Oddur á Nesi skemmdist í eldi

Oddur á Nesi úr leik
.. kviknaði í stýrishúsinu


Nú þegar er hafin vinna við að þrífa allt sót © mynd Smári 245.is

Þriðjudaginn 17. febrúar síðastliðinn varð línubáturinn  Oddur á Nesi fyrir því óhappi að það kviknaði í stýrishúsinu.  Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en Slökkvilið Sandgerðis var komið á staðinn innan nokkurra mínútna.  Talið er að kviknað hafi í út frá fjöltengi, en rannsókn stendur yfir.

Oddur er kominn til Bátasmiðjunnar Sólplasts þar sem áætlað er að viðgerð taki um mánuð, enda báturinn mjög illa farinn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is