21.02.2009 00:00

Síðasta ferð Snæfells EA 740


                Snæfell EA 740 að landa í Krossanesi © mynd Gunnlaugur P. Kristinsson

Þorsteinn Pétursson á Akureyri hefur verið duglegur að senda okkur myndir til birtingar og hér er syrpa frá honum og þeim fylgdi eftirfarandi lesning:

Sendi ykkur hér eina mynd af Snæfellinu að landa í Krossanesi, ljósm Gunnlaugur P Kristinsson hinar eru þar sem Snæfellið sökk í dokkinni en það lá utan á Harðbak.  Eftir það var það dregið út fyrir land og því sökkt NA af Flatey.  Sorgarsaga og gaman hefði verið í dag að eiga Snæfellið og Harðbak.  Einnig sést þarna á mynd Akraborgin EA 50  Myndirnar tók Örlygur Ingólfsson skipstjóri.  Þær hafa ekki birst áður kveðja Steini Pje


                      Snæfellið sokkið hjá Harðbaki EA © mynd Örlygur Ingólfsson

                 Snæfellið sokkið við hlið Harðbaks © mynd Örlygur Ingólfsson

             Akraborg EA 50, Snæfell EA 740 og Harðbakur EA 3 © mynd Örlygur Ingólfsson

                 Hinsta för Snæfellsins hafin © mynd Örlygur Ingólfsson

              Það er varla svipur frá sjón að sjá skipið þarna © mynd Örlygur Ingólfsson

                Skipið farið að síga í sína votu gröf © mynd Örlygur Ingólfsson

                   Snæfellið að mestu horfið © mynd Örlygur Ingólfsson

             195. Snæfell EA 740 hverfur í djúpið © mynd Örlygur Ingólfsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is