21.02.2009 11:52

Þrenning á Stakksfirði

Í morgum voru óvenjulega mörg skip á reki á Stakksfirði við Keflavík. Þarna mátti greinilega sjá t.d. varðskip, Vilhelm Þorsteinsson, Lucky Star og sennilega Aðalstein Jónsson, en við bryggju var Ásgrímur Halldórsson.
Á þessari mynd birtast Vilhelm Þorsteinsson, og þá sennilega Aðalsteinn Jónsson auk varðskipsins.


    Þrenning á Stakksfirði f.v. trúlega Aðalsteinn Jónsson, Vilhelm Þorsteinsson og varðskip © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6680
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2152202
Samtals gestir: 68556
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 18:51:35
www.mbl.is