22.02.2009 00:14

Þekkið þið þessa bláu?

Svona ein smá getraun, þó í léttari kanntinum sé. Þekkið þið þessa þrjá bláu báta? Þegar rétt svar er komið, eða ef svo er ekki eftir sólarhring, þá munum við birta mynd af þessum sömu bátum tekin í hina áttina þ.e. framan á bátanna og þá sést hverjir þeir eru.


                           Þekkið þið þessa þrjá bláu báta? © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060870
Samtals gestir: 50945
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:55:58
www.mbl.is