Svona ein smá getraun, þó í léttari kanntinum sé. Þekkið þið þessa þrjá bláu báta? Þegar rétt svar er komið, eða ef svo er ekki eftir sólarhring, þá munum við birta mynd af þessum sömu bátum tekin í hina áttina þ.e. framan á bátanna og þá sést hverjir þeir eru.
Þekkið þið þessa þrjá bláu báta? © mynd Emil Páll