Svarið við getrauninni kom strax, en að vísu er það spurning hvort það sé ekki rangt að starfsmaður hafnarinnar, eða maður sem þekkir svona vel aðstæður svari og skemmi þar með fyrir öðrum að spreyta sig. Þetta er spurning. Hér sjáum við bátanna frá hinni hliðinni.
Hans Jakob GK 150, Ósk KE 5 og Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Emil Páll