22.02.2009 01:08

Rétt svar Hans Jakob, Ósk og Ásgrímur Halldórsson

Svarið við getrauninni kom strax, en að vísu er það spurning hvort það sé ekki rangt að starfsmaður hafnarinnar, eða maður sem þekkir svona vel aðstæður svari og skemmi þar með fyrir öðrum að spreyta sig. Þetta er spurning. Hér sjáum við bátanna frá hinni hliðinni.


      Hans Jakob GK 150, Ósk KE 5 og Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1190
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 1433538
Samtals gestir: 58152
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 00:41:19
www.mbl.is