22.02.2009 23:59

Mannlíf á Siglufirði

Þegar við fengum pakkann af myndum frá síldarvinnslu og síldveiðum á Siglufirði á fjórða áratug síðustu aldar, voru í þeim hópi mynd frá byggðarlagi sem komið hefur í ljós að var frá Hrísey. Einnig voru nokkrar myndir af mannlífi á Siglufirði á þessum árum og birtum við þær núna. Einnig munum við birta hér fyrir ofan eina mynd sem kom þaðan og sína rollur á staðnum. Aðrar myndir tilheyra allar síldveiðum og síldarvinnslunni á þessum áratug síðustu aldar, þær verða birtar á næstu vikum og mánuðum þ.e. við dreifum þeim, eins og við höfum gert varðandi myndir úr þessum pakka fram að þessu. Erum við þegar búnir að birta hátt í 30 myndir úr þessum pakka og allar aðrar en þessar sem nú birtast hafa verið af bátum sem voru á síldveiðum á þessum tíma svo og frá síldarvinnslu.







                        Frá Siglufirði á 4. tug síðustu aldar © myndir Kiddi Hall

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1190
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 1433538
Samtals gestir: 58152
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 00:41:19
www.mbl.is