24.02.2009 17:04

Tale Chaser

 Á þeim árum sem Varnarliðið var hér á landi og reglulegir flutningar fóru fram sjóleiðina um höfnina í Njarðvík var skemmtibáturinn Tale Chaser fluttur hingað til lands að mig minnir með skipi frá Atlantsskipum. Báturinn dagaði þó uppi á hafnargarðinum í Njarðvík og þar hefur bæði mannshöndin og veðrið séð um að gera hann að því sem hann er í dag, gjör ónýtann. Einhvern veginn finnst mér eins og aldrei hafi fengist innflutningsleyfi fyrir bátinn og því hafi hann dagað uppi.



                 Tale Chaser á hafnargarðinum í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1887
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1616764
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 10:50:58
www.mbl.is