28.02.2009 01:33

Birta seld til Noregs og Glaður keyptur í staðinn

Samkvæmt upplýsingum okkar hefur útgerð Birtu HF 19, sem nýlega var keypt frá Eskifirði þar sem hún bar nafnið Hólmanes SU 1 og þar áður Strókur HF frá Hafnarfirði, nú selt þann bát til Noregs, en keypt í staðinn Glað ÍS 221 að vestan. Birtum við því myndir af Birtu og Glað, en báðar myndirnar voru teknar í Hafnarfirði nú í vikunni.
                                                            2024. Birta HF 19

                                    1922. Glaður ÍS 221 © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is