01.03.2009 20:39

Júpiter ÞH 61 og Sigurður VE 15

Hér sjáum við myndir er sýna loðnuskip sem eiga það sameiginlegt að hafa bæði verið togarar áður fyrr. En á myndunum sem Tryggvi Sigurðsson tók af þeim Júpiter ÞH 61 og Sigurði VE 15 liggja þeir saman í Vestmannaeyjahöfn.




                     130. Júpiter ÞH 61 og 183. Sigurður VE 15 © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6680
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2152202
Samtals gestir: 68556
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 18:51:35
www.mbl.is