Flutningaskipið Axel kom í dag til Helguvíkur og um borð í skipinu var 1938. Gunnar Nielsson EA 555 og um borð fór 2024. Birta HF 19. Bendir allt því til að búið sé að selja báða bátanna erlendis, en vitað er með að Birta hefur verið seld til Noregs.
1938. Gunnar Nielsson EA 555 um borð í Axel
2024. Birta HF 19 á leið í Helguvík til að fara um borð í Axel