02.03.2009 17:27

Gunnar Níelsson EA 555 og Birta HF 19 á leið yfir hafið

Flutningaskipið Axel kom í dag til Helguvíkur og um borð í skipinu var 1938. Gunnar Nielsson EA 555 og um borð fór 2024. Birta HF 19. Bendir allt því til að búið sé að selja báða bátanna erlendis, en vitað er með að Birta hefur verið seld til Noregs.


                                  1938. Gunnar Nielsson EA 555 um borð í Axel

               2024. Birta HF 19 á leið í Helguvík til að fara um borð í Axel

                                 Axel leggst að bryggju í Helguvík í dag.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4234
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1760877
Samtals gestir: 64643
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 07:30:22
www.mbl.is