04.03.2009 15:57

Þorgeir tekinn í landhelgi

 Í gær þegar þeir á Sólbaki voru á leið á miðin út af austfjörðum mættu þeir varðskipinu Ægi og sá Þorgeir þá að Guðmundur St var á fullu með myndavélina og tók mynd af því atviki, en um leið tók Guðmundur eftirfarandi myndir af Þorgeiri með myndavélina og síðan af togaranum einnig og hér sjáum við árangur Guðmundar, en vonandi sjáum við árangur Þorgeirs síðar.


                            Þorgeir Baldursson að taka mynd af þeim á Ægi

              1395. Sólbakur EA 1 © myndir Guðmundur St. Valdimarsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is