07.03.2009 11:24

Bátasölur og nafnabreytingar

Á undanförnum vikum hefur verið þó nokkuð um bátasölur og/eða nafnabreytingar og segjum við hér frá fimm slíkum og birtum myndir af fjórum þeirra skipa sem hlut eiga að máli.

Sá sem við erum ekki með handbæra mynd er 2085 Guðrún GK 69 sem í haust var seld til Reykjanesbæjar og síðan aftur seld nú nýverið og þá til Siglufjarðar, en kaupandi er Útgerðarfélagið Nesið ehf.


     1767. Keflvíkingur KE 50 hefur verið seldur Happa ehf. og hafa þeir skráð bátinn sem Happasæll KE 94

        1920. Máni GK 109 hefur verið seldur til Akureyrar og er kaupandi Doddi Ásgeirs ehf.

                            2110. Monica GK 136 hefur nú fengið nafnið Dísa GK 136

  1146. Siglunes SH 22 nú SH 36 hefur verið selt til Siglufjarðar og er kaupandi Ráeyri ehf. © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is