08.03.2009 16:59

Beisi EA 19

Sævík ehf. hefur keypt Huld EA 70 frá Akureyri og ber hann nú nafnið Beisi EA 19 og er með heimahöfn á Dalvík. Sjáum við hér mynd sem Þorgeir Baldursson tók af honum meðan hann bar nafnið Huld.


                    2339. Beisi EA 19 ex Huld EA 70 © mynd Þorgeir Baldursson 2007

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2222
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 15939
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 2405650
Samtals gestir: 70056
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 19:48:59
www.mbl.is