11.03.2009 00:15

Kló og Þórey skipta um eigendur

 Mjög tíðar bátasölur berast inn á borð okkar þessar vikurnar og hér eru tvær til viðbótar, önnur er um 2062. Kló RE 147 sem seld hefur verið nýjum aðilum í Reykjavík og hin er 1913. Þórey KE 23 sem seld hefur verið til Akraness.


                                     2062. Kló RE 147 © mynd Emil Páll

                              1913. Þórey KE 23 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1798
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 2736
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2262442
Samtals gestir: 69101
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 20:14:15
www.mbl.is