11.03.2009 00:28

Happasæll KE 94

Þó síðuritari hafi tilkynnt að hann yrði að heiman á afmælisdaginn gat hann ekki skorast undan því er útgerð Happasæls KE 94 óskaði eftir að hann tæki myndir af bátnum er hann yrði sjósettur á afmælisdag hans þ.e. í gær og hér sjáum við eina af þeim myndum sem teknar voru eftir að báturinn var kominn á sjó að nýju, en nú undir nýju nafni.


                                    1767. Happasæll KE 94 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is