13.03.2009 17:26

Öðruvísi bátar

Hér birtum við fjórar myndir af þremur bátum, sem ekki eru alveg eins og þeir sem við sjáum daglega en gaman að sjá engu síður. Fyrst birtum við mynd af dönskum brimbáti, þá af nýjum báti sem sást í Kópavogshöfn og loksins af farkosti sem Slysavarnarskóli sjómanna notar til björgunaræfinga og sjást oft á stærri skipum sem björgunarbátar.

 DSC03000.jpg picture by isfirdingur

             Þetta er danskur brimbátur sem við fengum að láni af síðu Gunnars Th.

                                          7656. O.K. © mynd Emil Páll


         25 manna björgunarbátur hjá Slysavarnarskóla sjómanna © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is