17.03.2009 00:10

Þór HF 4

 Það er alltaf gaman að sjá myndir af sæförum teknar úr lofti. Hér sjáum við myndir af þremur sæförum og voru þær teknar í Faxaflóa sl. sunnudag. Myndatökumaðurinn er Þórarinn Ingi Ingason flugstjóri og eigum við von á að sjá myndir eftir hann teknar víða um land af og til og sendum honum bestu þakkir fyrir, en hann mun sýna ýmislegt sem hann sér úr flugstjórasætinu.



                 2549. Þór HF 4 © myndir Þórarinn Ingi Ingason

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3500
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1428197
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:38:34
www.mbl.is