17.03.2009 13:48

Góður afli hjá Björgvin EA 311

Eftirfarandi kom í morgun til Þorgeirs frá skipverjunum Björgvin EA 311. Hér er allt gott að frétta við erum núna að landa á Neskaupstað og er aflin góður.Erum við með um 230 kör af ísfisk sem eru um 72 tonn og er það þorskur sem fer til vinnslu hjá Samherja á Dalvík. Erum einnig að landa 2500 kössum af frosnum afurðum sem hefur verið fryst með. Annars er er bara allt gott og allir hressir og kátir hér um borð.Sendum okkar bestu kveðjur og sjáumst á miðunum Strákarnir á Björgvin EA 311. Sendi Þorgeir góðar kveðjur til baka með þakklæti fyrir þetta.


                              1937. Björgvin EA 311 © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 608
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997347
Samtals gestir: 48683
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 09:19:07
www.mbl.is