18.03.2009 19:54

Kastað á síld í Vestmannaeyjahöfn í dag

                   Ólafur Ragnarsson sendi okkur glænýja frétt er sýnir myndir sem voru teknar  í Vestmannahöfn í dag 18-03-2009. Kap VE að kasta á síld í höfninni. Einnig er mynd af Glófaxa 2 sem aðstoðaði Kap. Sendum við honum kærar þakkir fyrir.






             2363. Kap VE 4 kastar með nót á síld í Vestmannaeyjahöfn í dag © myndir Ólafur Ragnarsson

          1092. Glófaxi II VE 301 aðstoðaði Kap við síldveiðarnar í dag © mynd Ólafur Ragnarsson

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1887
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1616764
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 10:50:58
www.mbl.is