Geisli SH 41 er nýr bátur í flota Ólafsvíkur,en eigandi er HG Geisli ehf. Bátur þessi hét áður Hafborg KE 12.
Á öðrum skipasíðum mátti í kvöld sjá fréttir þess efnis að 1631. Mundi Sæm SF 1 hefði verið seldur til Akraness og 1850. Magnús Ingimarsson SH 301 til Hafnarfjarðar.
1587. Hafborg KE 12 nú Geisli SH 41 © mynd Emil Páll