20.03.2009 22:38

Nýr í flota Ólafsvíkur - Geisli SH 41

Geisli SH 41 er nýr bátur í flota Ólafsvíkur,en eigandi er HG Geisli ehf. Bátur þessi hét áður Hafborg KE 12.
Á öðrum skipasíðum mátti í kvöld sjá fréttir þess efnis að 1631. Mundi Sæm SF 1 hefði verið seldur til Akraness og 1850. Magnús Ingimarsson SH 301 til Hafnarfjarðar.


                      1587. Hafborg KE 12 nú Geisli SH 41 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2173
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1617051
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 11:12:46
www.mbl.is