22.03.2009 21:16

Guðmundur rauði

Gunnar Th. sendi okkur skemmtilega myndasyrpu sem tekin var í Reykjavíkurhöfn og í slippnum og munum við birta hana fljótlega. Þá smellti hann líka mynd af honum "Guðmundi rauða" í uppsátri við Kópavogshöfn.  Myndinni fylgdi eftirfarandi texti: Hann er nýkeyptur frá Akranesi og á nú að verða sportveiðiskip. Eigandinn var að mála hann og snyrta á dögunum, og miðað við handverkið er þar hagleiksmaður á ferð, enginn klíningur heldur nostrað við hvert smáatriði. Verulega falleg fleyta þetta.

Með myndinni er mynd sem síðuritari tók af bátnum fyrir nokkrum dögum en þá var verkið ekki komið svona langt, en engu að síður látum við þá mynd flakka einnig.


              7037. Guðmundur Rauði við Kópavogshöfn © símamynd Gunnar Th.

                             Sami bátur sl. þriðjudag © mynd Emil Páll

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is