23.03.2009 12:17

Erika farin á suðlægar slóðir

Samkvæmt heimildum síðunnar stóð til að uppsjávarveiðiskipið Erika sem legið hefur í Hafnarfirði færi þaðan í morgun til nýrra eiganda í suðlægari löndum. Hefur jafnvel verið talað um að skipið yrði gert út frá Chile.


                         Erika í Hafnarfjarðarhöfn í síðustu viku © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2554
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 7749
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2255590
Samtals gestir: 69059
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 21:18:13
www.mbl.is