24.03.2009 19:44

Wilson Skaw

Flutningaskipið Wilson Skaw beið af sér veður undir Vogastapa um síðustu helgi og voru menn að spá í hvað það væri að gera þar á einni af skipasíðunum. Þegar veðrið gekk yfir kom í ljós að skipið var á leið til Grindavíkur og kom þangað á mánudag og losaði salt. Nú heldur síðuritari að skipið sé á leið til Hafnarfjarðar til að losa þar einnig salt. En þessi mynd var tekin á mánudagsmorgun af skipinu í Grindavík.


                     Wilson Skaw í Grindavíkurhöfn sl. mánudag © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3500
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1428197
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:38:34
www.mbl.is