Kristrún RE 177 © Mynd þorgeir Baldursson 2009
Pétur Karlsson skipstjóri © Mynd þorgeirBaldursson 2009
Kristrún RE 177 Kom til hafnar á Akureyrar i vikunni vegna bilunnar i sjálfstýringu
en eins og kunnugt er hefur skipið verið á Grálúðuveiðum með net siðan það var keypt
til landsins i fyrra. Skipið var einungis búið að draga tvær trossur i norðurkantinum
vestan við Kolbeinsey þegar bilunnarinnar varð vart og voru aflabrögð mjög góð að sögn skipstjórans Péturs Karlssonar skipð lét svo úr höfn að viðgerð lokinni