27.03.2009 08:48

Kristrún RE 177


                                       Kristrún  RE 177 © Mynd þorgeir Baldursson 2009

              Pétur Karlsson skipstjóri © Mynd þorgeirBaldursson 2009
Kristrún RE 177 Kom til hafnar á Akureyrar i vikunni vegna bilunnar i sjálfstýringu
en eins og kunnugt er hefur skipið verið á Grálúðuveiðum með net siðan það var keypt
til landsins i fyrra. Skipið var einungis búið að draga tvær trossur i norðurkantinum
vestan við Kolbeinsey  þegar bilunnarinnar varð vart og voru aflabrögð mjög góð að sögn skipstjórans Péturs Karlssonar skipð lét svo úr höfn að viðgerð lokinni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is