30.03.2009 21:54

Húnbogi Valsson

Til fróðleiks og skemmtunar fyrir okkur hér á síðunni, hefur af og til borið á því að íslendingar erlendis sendi okkur myndir frá ákveðnum svæðum og hefur þeim verið vel tekið hér á síðunni. Nú var að berast skemmtilegur pakki frá Grænlandi sem sýnir þarlensk skip, þá sjást skip frá Noregi, Færeyjum og víðar. Mest eru þetta veiðiskip, en þó litlar skútur, varðskip, hafrannsóknarskip, skemmtiferðarskip o.fl. Sá sem á heiðurinn af þessum myndum er Húnbogi Valsson og senda síðueigandi og síðuritari honum kærar þakkir fyrir þessar skemmtilegu myndir sem munu koma inn smátt og smátt á næstu vikum.


                                      Húnbogi Valsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is