Samkvæmt skrá Siglingamálastofnunar hefur togarinn Tenor sem legið hefur við festar á Akureyri í nokkur ár, verið skráður fyrir einhverjum misserum með íslenskt nafn, þó það hafi ekki verið málað á hann. Heitir togarinn nú því Fengur HF 89 og er skráður í eigu Faenus ehf. Hafnarfirði.
2719. Fengur HF 89 ex Tenor © mynd Þorgeir Baldursson 2005