05.04.2009 18:19

Verður síðunni læst?

Í framhaldi af því skítkasti sem verið hefur um síðuna og síðurritara undanfarna daga, bæði hér á síðunni, svo og á öðrum skipasíðum og þá sérstaklega síðu Hafþórs höfum við tekið eftirfarandi ákvörðun. Ef skítkasti þessi ljúki ekki nú þegar, verður síðunni læst með lykilorði. Munu þá aðeins fáir útvaldir, svo og þeir sem hafa ekki tekið í þessum neikvæðu skrifum fá lykilorðið. Hvort svo verði tímabundið eða til frambúðar á síðan eftir að koma í ljós, en síðan mun að öðru leiti halda áfram í sama fari og verið hefur.

       Virðingarfyllst
       Þorgeir Baldursson
       Emil Páll Jónsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is