06.04.2009 21:30

Fer Fanney HU í Voga?

Á skipasíðu Markúsar Karls Valssonar kemur fram að heyrst hafi að Fanney HU 83 hafi verið seld í Vogana og kaupandi sé Halldór Magnússon Súðvíkingur með meiru.Fanney HU var smíðuð á Akureyri 1959 og hefur heitið hinum ýmsu nöfnum í gegnum tíðina. Halldór þessi er þekktur fyrir að kaupa trébáta og endurbyggja og gefa síðan nafnið Kofri ÍS 41.


                     619. Fanney HU 83 í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4435
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 7293
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 2019089
Samtals gestir: 68032
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 12:22:46
www.mbl.is