Bræðurnir Andri Snær og Bragi Fannar Þorsteinssynir á Hornafirði sendi okkur tvær myndir til viðbótar sem teknar voru eftir að Skinney SF 20 kom að bryggju í heimahöfn sinni í dag. Önnur sýnir trolldekkið og hin skipstjóra skipsins Margeir Guðmundsson.
 Margeir Guðmundsson skipstjóri í brú skipsins við komuna til Hornafjarðar
                Margeir Guðmundsson skipstjóri í brú skipsins við komuna til Hornafjarðar

                          Trolldekkið © myndir Andri Snær og Bragi Fannar