07.04.2009 22:06

Sólbakur rauf 1000 tonna múrinn



Samkvæmt upplýsingum á aflasíðu Gísla Reynissonar rauf Sólbakur EA ( áður Kaldbakur EA) 1000 tonna múrinn núna í mars.  Er það nokkuð sjaldfjæft að togari komist yfir 1000 tonn, og síðast gerði Ásbjörn RE það fyrir nokkrum árum síðan.
Sólbakur kom inn til Reykjavíkur sl. sunnudag og var strax landað úr honum og fór hann síðan aftur út að kvöldi mánudags, en þann dag tók Þorgeir Baldursson með fylgjandi myndir af togaranum.




          1395. Sólbakur EA 1 í Reykjavíkurhöfn um síðustu helgi © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2546
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993967
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:25:36
www.mbl.is