08.04.2009 14:43

Minna tjón en haldið var

Nú er ljóst að tjónið af völdum brunans í Oddi á Nesi SI 76 er mun minna en haldið var. Eins og sést á myndinni er yfirbygging bátsins illa brunnin, en þar með er nánast upptalið það sem ónýtt er og mest allt neðan þilja er óbrunnið. Því verður gert við bátinn þó það liggi ekki fyrir hvar það verði gert eða hverjir láta gera það. Þá virðist liggja fyrir að upptök eldsins voru ekki frá logsuðu eins og haldið var heldur eitthvað nálægt eldavélinni, en þar hafði engin logsuða farið fram.


                             Svona lítur báturinn út í dag © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1053
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3437
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1019519
Samtals gestir: 49950
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 18:17:02
www.mbl.is