08.04.2009 19:48

Sæljós GK selt frá Sandgerði til Djúpavogs

Stálbáturinn Sæljós GK 185 sem var með heimahöfn í Sandgerði hefur nú verið seldur Ósnesi og Eyfreyjunesi á Djúpavogi og er hann þegar kominn austur. Frá sölunni var sagt á skipasíðu Ragnars Pálssonar og vitnað í heimasíðu Djúpavogs.


                                 1068. Sæljós GK 185 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2538
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 17419
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1491101
Samtals gestir: 59619
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 22:49:40
www.mbl.is