08.04.2009 23:09

Fréttir af miðunum


      
                          ©myndir þorgeir baldursson 2009
Þeir voru kampakátir félaganir stefán Daniel Ingasson og Tómas Theódórsson
með þessa stóru Löngu sem að kom um borð i kvöld hún var um 2 metrar á lengd
auk þess var hrognasekkurinn um 5 kiló að þyngd og hérna fyrir ofan má sjá Stefán með
sekkinn

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is