09.04.2009 13:32

Ber vel fullfermi

Nú áðan kom Muggur KE 57, 15 tonna bátur sem byggður var á síðasta ári hjá Sólplasti í Sandgerði með um 16 tonna afla að landi í Sandgerði. Eins og sést á myndinni ber hann aflann vel, en lestin var full, auk þess sem fiskur var í körum á þilfarinu.


             2771. Muggur KE 57, kemur að landi í Sandgerði núna áðan, það er ekki hægt að segja annað en að hann beri nánast fullfermi vel


        Lestin full og fiskur í körum á þilfarinu, annar eiganda Jóhann Jónsson sést á myndinni © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is