10.04.2009 08:12

Regina C GR-6-310 við Grænland

Jón Frímann Eiríksson, sem var afleysingaskipstjóri á Ingimundi SH á rækjuveiðum við vestur strönd Grænlands og frysti alla rækjuna um borð, árið 2002 sendi okkur þessar myndir frá þeim tíma. Sýna þær frystitogarann Regínu C og eru ýmist teknar utan við höfnina í Sisimiut eða frá öðru skipi Akamalik. Jón Frímann er núna á Hring SH 153 og sendum við honum bestu þakkir fyrir sendinguna.








          Regina C  GR-6-310 við Grænland © myndir úr safni Jóns Frímanns Eiríkssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1884
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2179
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2302760
Samtals gestir: 69322
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 17:00:03
www.mbl.is