11.04.2009 00:22

Golan ÁR 16

Það eru ekki margir bátar með heimahöfn á Selfossi. Það er þó þessi, en hann verður þó að mestu gerður út frá Ólafsvík. Bátur þessi sem bar nafnið Friðfinnur SU 23 hefur nýlega verið keyptur af fyrirtækinu Hafgolan ehf. á Selfossi og í samtali eiganda bátsins við síðuritara sl. sunnudag þá stóð til að nota dymbilvikuna til að umskrá bátinn og fengi hann þá nafnið Golan ÁR 16.


                                         2438. Friðfinnur SU 23 í Reykjavíkurhöfn

             Nú væntanlega orðinn 2438. Golan ÁR 16 © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2546
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993967
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:25:36
www.mbl.is