12.04.2009 15:01

Polaris ex Fagriklettur ex Arnar / Ólafur Tryggvason SF 60

Eftir hádegi í dag vildi svo skemmtilega til að á sama tíma voru tveir að taka mynd af sama bátnum í Hafnarfirði, Emil Páll og Gunnar Th. Sjáum við hér afrakstur þeirra, en tilefni var að búið er að setja nafnið Polaris á fyrrum Fagriklett HF 123, sem áður hét Arnar SH 757 og SH 157, auk margra annarra nafna. En við birtum einnig mynd einmitt af honum þegar hann hét Ólafur Tryggvason og þá mynd tók Snorri Snorrason á sínum tíma.


                         Polaris ex 162. Fagriklettur HF 123 © mynd Gunnar Th.

                                        162. Polaris © mynd Emil Páll

                      162. Ólafur Tryggvason SF 60 © mynd Snorri Snorrason

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2546
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993967
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:25:36
www.mbl.is