13.04.2009 08:33

Þorsteinn GK 15

Hér birtum við fleiri samanburðar myndir af sama bátnum í dag og fyrir 40 árum. Auk þess sem svo skemmtilega vill til að á síðu Hafþórs birtist mynd af líkani sem Tryggvi Sigurðsson gerði af viðkomandi báti og sést á síðari myndinni hversu vel líkanið er gert, sem kemur í ljós ef menn bera saman myndina af bátum á þessari síðu og af myndinni af líkaninu á hinni síðunni.


                                     926. Þorsteinn GK 15 © mynd Snorri Snorrason

                        926. Þorsteinn GK 15 © mynd Jón Páll 1. apríl 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is