17.04.2009 13:11

Röstin GK 120 í útgerð á ný

Einn af frægari bátum sögunnar sem undanfarin ár hefur borið nafnið Röstin GK 120 er komin til Njarðvíkur þar sem hann verður tekin upp í slipp til viðgerðar m.a. á gír, en TT Luna ehf sem er nú eigandi bátsins mun hefja í sumar vonandi útgerð á honum að nýju. Bátur þessi hefur borið mörg nöfn og var í upphafi afturbyggður, en eftir endurbyggingu varð hann frambyggður. Hann varð frægur fyrir allmörgun árum er hann flutti nánast fullfermi af smygluðum Séniver hingað til lands frá Belgíu og var lengi eftir það kallar Séniver-báturinn, þó hann hafi þá heitað Ásmundur GK 30.


               923. Röstin GK 120 í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4129
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 995550
Samtals gestir: 48569
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:28:44
www.mbl.is