Um þennan togara er ekkert vitað, nema hvað kallmerkið á honum bendir til að hann sé norskur. Þá er ekki vitað hvar myndin er tekin.
Óskar Franz var ekki lengi að ráða í gátuna og kom þá í ljós að þetta er Langvin M-19-A sem í dag er raunar Melkart - 2- frá Murmansk í Rússlandi.
Norskur togari Langvin M-19-A © mynd Húnbogi Valsson