20.04.2009 11:45

Hafsteinn SK 3

Í ársbyrjun hét þessi bátur Blakkur BA 129 ex Jakob Einar SH 101. Síðan þá er nú komin á hann þriðja skráningin. Fyrst fékk hann skráninguna Magnús Ingimarsson SH 301, og var frá Ólafsvík. Þá seldur til Hafnarfjarðar þar sem hann fékk um páskana nafnið Hafsteinn HF 5 og nú um helgina varð hann Hafsteinn SK 3.


            1850. Hafsteinn SK 3 í Hafnarfjarðarhöfn í morgun © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 372
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467969
Samtals gestir: 59483
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:22:40
www.mbl.is