21.04.2009 17:35

1351- Snæfell EA 310


                 1351-Snæfell EA 310 Myndir þorgeir Baldursson 2009
Snæfell EA 310 eitt frystiskipa Samherja HF kom til heimahafnar á Akureyri i gærmorgun
eftir um 30 daga á veiðum með um 9000 kassa og var uppistaðan Grálúða sem veiddist á
torginu aflaverðmæti um 100 milljónir en þess má ennfremur geta að mikil bræla var um helminginn af túrnum  að sögn Sigmundar sigmundssonar skipstjóra

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5405
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1430102
Samtals gestir: 58058
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 16:47:12
www.mbl.is