Hvaða bátur er þetta, helst dettur síðuritara í hug að þetta sé 1761. ex Kári GK 333. Ástæðan fyrir þeirri getgátu er að nokkrum vikum áður en þessi mynd var tekin, var hann einmitt þarna, en fram að því hafði hann legið mjög lengi við bryggju í Sandgerði.
Hvaða bátur er þetta? © mynd Emil Páll 2009