22.04.2009 00:13

Hvaða bátur er þetta?

Hvaða bátur er þetta, helst dettur síðuritara í hug að þetta sé 1761. ex Kári GK 333. Ástæðan fyrir þeirri getgátu er að nokkrum vikum áður en þessi mynd var tekin, var hann einmitt þarna, en fram að því hafði hann legið mjög lengi við bryggju í Sandgerði.


                            Hvaða bátur er þetta? © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is