23.04.2009 00:58

Oddeyrin EA 210


                       2750  Oddeyrin EA 210 mynd Þorgeir Baldursson 2009
Oddeyrin EA 210 kom til heimahafnar á Akureyri laust uppúr hádegi i gær að sögn skipstjóans Pálma Gauta Hjörleifssonar sem að var með skipið i sýnum fyrsta túr sem skipper var skipið með góðan afla um 14000 kassa mest karfi aflaverðmæti um 121 milljón og tók túrinn 25 daga oddeyrin var að veðum á torginu og melserk  þetta er önnur löndun Samherjaskips i vikunni og mun það vera stefna  fyrirtækisins um að efla atvinnu i heimabyggð og er ekki vafi á þvi að þetta mun skila þvi þjónusta við skipin er talsverð

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is