23.04.2009 16:31

Sighvatur GK kom með Fjölni SU vélavana

Nú rétt áðan kom Sighvatur GK 57 með Fjölni SU 57 vélavana til hafnar í Njarðvík. En báðir eru bátarnir í eigu Vísis hf. í Grindavík. Við það tækifæri tók Kjartan Viðarsson, útgerðarstjóri Vísis meðfylgjandi myndir og lánaði okkur til birtingar og þökkum við kærlega fyrir það.


                                  Sighvatur GK  kemur með Fjölni SU


      Strax og komið var að landi var farið að huga að viðgerð © myndir Kjartan Viðarsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is