27.04.2009 06:12

Frá Reykjavíkurhöfn

Hér birtum við þrjár myndir sem teknar voru í Reykjavíkurhöfn fyrir örfáum vikum. Tvær sýna gamla báta sem legið hafa lengi í höfninni og sú þriðja er tekin í smábátahöfninni.
Á fyrstu myndinni sjáum við Geir Goða RE og Dúu SH, sem ber á myndinni leikararnafnið Póseidon sem sett var á bátinn, þegar hann var notaður í kvikmynd í ágúst sl. Á þeirri næstu sjást Hallgrímur BA, Surprise HU, Steinunn RE, Steinunn Finnbogadóttir SH ex RE og Adólf RE. Á þriðju myndinni eru það litlubátanir, auk Árnessins sem nú er humarveitingastaður og Andreu.


                      Dúa SH, hér með leikaranafnið Póseidon og Geir Goði RE

     Hallgrímur BA, Surprise HU, Steinunn SF, Steinunn Finnbogadóttir SH ex RE og Adolf RE

       Litlu bátarnir, ásamt Andreu og Árnesi sem nú er notað sem humarveitingastaður  © myndir Þorgeir Baldursson 2009.


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3334
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2148856
Samtals gestir: 68530
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 10:52:56
www.mbl.is